Aðstoð í janúar

Fyrir hönd Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis mun Mæðrastyrksnefnd halda utan um úthlutanir í janúar.
 
Úthlutanir fara fram í Glerárkirkju og verða úthlutanir 18. og 25. janúar.

Bóka þarf viðtal í síma 867-5258 á mánu- eða þriðjudag á undan milli kl. 10.00-12.00.

 

Unnið er að því að gera umsóknir rafrænar.

Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband hér á síðunni eða leita til aðila sjóðsins.