Jólaaðstoð 2023

Athugið að nauðsynlegt er að skila staðgreiðsluyfirliti (ekki skattframtali) með umsókninni. Yfirlitið má nálgast á skattur.is -> mín þjónustusíða -> persónuafsláttur -> laun og staðgreiðsla.

Skilmálar

Með því að senda umsókn samþykkir sendandi að stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis haldi utan um, meðhöndli og varðveiti þær persónuupplýsingar sem hér eru gefnar, í þeim tilgangi að hægt sé að meta og sannreyna umsóknina. Umsækjandi getur hvenær sem er afturkallað framangreint samþykki sitt til vinnslu persónuupplýsinga. Slíka beiðni skal senda í gegnum heimasíðuna velferdey.is.

KynPóstnúmer
Staðsetning úthlutunar
Fyrir umsækjendur sem búa utan Akureyrar er mögulegt að sækja úthlutun í heimabyggð.
Framfærsla


Framfærsla maka


Skrifið 0 ef engin börn eru á heimilinu.
Forræði/umgengni


Húsnæði

Mánaðarlegur kostnaður, þegar húsaleigubætur hafa verið dregnar frá.
Upplýsingar sem gætu haft áhrif á vinnslu umsóknar. Heimilisaðstæður, breytingar á fjármálum heimilis á árinu o.s.frv.
Nauðsynlegt er að afrit af staðgreiðsluyfirliti fyrir það sem af er árs 2023 fylgi með umsókninni. Hjón og sambúðarfólk: mikilvægt er að skila staðgreiðsluyfirliti beggja einstaklinga. Yfirlitið má nálgast á skattur.is