Jólaaðstoð

Fimmtudaginn 16. nóvember verður opnað fyrir rafrænar umsóknir um jólaaðstoð 2023 hjá Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðis, hér á heimasíðunni.

Einnig verður hægt að sækja um í síma 570-4270, 27. og 28. nóvember og 4. og 5. desember kl. 10-13.

Haft verður samband við umsækjendur í nóvember og/eða desember.

Sækja um