Fréttir

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 10:00-12:00 í Glerárkirkju.

Aldrei fleiri umsóknir um jólaaðstoð

Dagana 12.-15. desember sl. fór jólaúthlutun Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis fram í húsnæði Hjálpræðishersins á Akureyri, Hrísalundi 1a. Þetta árið bárust 474 umsóknir um jólaaðstoð, frá einstaklingum og fjölskyldum á starfssvæði sjóðsins.