Sjáumst á Glerártorgi á morgun

Velferðarstjarnan. Mynd: glerartorg.is
Velferðarstjarnan. Mynd: glerartorg.is

Laugardaginn 11. nóvember kl. 13-15 verður viðburður á Glerártorgi þar sem starfsemi Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis verður kynnt og sala á fallegu velferðarstjörnunni hefst til styrktar efnaminni einstaklinga og fjölskyldna. 

Fallegir og ljúfir tónar óma um húsið, skemmtiatriði og frítt candyfloss fyrir börnin.

Við hlökkum til að sjá ykkur!