Stjórn sjóðsins vill vekja athygli á því að engar hefðbundnar úthlutanir eru í júlí. Tölvupóstum og öðrum skilaboðum verður ekki svarað vegna sumarleyfa í júlímánuði.
Næstu úthlutanir verða 20. og 27. ágúst og opnað verður fyrir rafrænar umsóknir 5. ágúst.
Neyðaraðstoð er hægt að nálgast með því að hafa samband við presta í Þjóðkirkjunni.
Takk fyrir skilninginn og njótið sumarsins.